News

Hjörtur Torfason fyrrverandi hæstaréttardómari er látinn, 89 ára að aldri.
VÆB-bræður komust áfram í úrslit Eurovision. Fimmtán atriði kepptust um tíu laus sæti í undanúrslitariðli Eurovision sem fór ...
VÆB-bræður komust áfram í úrslit Eurovision. Fimmtán atriði kepptust um tíu laus sæti í undanúrslitariðli Eurovision sem fór ...
Jayson Tatum, skærasta stjarna ríkjandi meistara í Boston Celtics, verður ekki meira með á þessari leiktíð og ólíklegt er að ...
Guðbrandur Jónatansson og konan hans lentu í óheppilegu atviki þegar bílnum þeirra var stolið á meðan þau bjuggu á Spáni. Þau ...
Hörður Ægisson, ritstjóri viðskiptamiðilsins Innherja, segir útboð vegna sölu ríkisins á hluta sínum í Íslandsbanka fara vel af stað. Áskriftir hafa þegar borist í 20 prósent. Útboðið stendur yfir fra ...
Heimsfrægur sundkappi segir fyrirhugaða ferð sína í kringum landið geta tekið allt að fimm mánuði. Hann segir stuðning og gleði Íslendinga vera honum ómetanlegt. Tómas Arnar hitti kappann á æfingu á Á ...
Tilkynning barst til neyðarlínunnar frá íbúa á Hauganesi sem taldi sig sjá bát í vandræðum á miðjum Eyjafirði. Hann sagði ...
Real Sociedad tapaði 0-1 fyrir Celta Vigo í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Um var að ræða fjórða tap liðsins ...
Þór Akureyri sótti Selfoss heim í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Það verður ekki sagt að gestirnir hafi lent í vandræðum en þeir unnu þægilegan 4-1 útisigur og eru komnir í átta l ...
Bankastjóri Íslandsbanka segir jákvætt að almenningur njóti forgangs við sölu á hluti ríkisins í Íslandsbanka, um sé að ræða góða fjárfestingu. Útboð vegna sölunnar hófst í dag en fjármálaráðherra seg ...
Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kim Kardashian mætti fyrir dóm í París í dag og bar vitni gegn mönnum sem rændu hana vopnaðir byssum árið 2016. Mennirnir, sem klæddust lögreglubúningum, ruddust ...