News

Dmitrí Peskóv, talsmaður Vladimírs Pútín, forseta Rússlands, segir undirbúning fyrir mögulegar viðræður við Úkraínumenn í ...
Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 50.-41. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992.
Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta, Viktor Gísli Hallgrímsson, hefur samið við Barcelona. Hann yfirgefur Wisla Plock í ...
Verðlag á matvöru hefur hækkað um meira en hálft prósent þriðja mánuðinn í röð, samkvæmt mælingum Verðlagseftirlits ASÍ.
„Ráðuneytið lauk afgreiðslu umsóknar Rastar um rannsóknarleyfi fyrir helgi og var félaginu tilkynnt með bréfi sl. föstudag að ...
Umdeildasta lið NBA-deildarinnar í vetur, Dallas Mavericks, hafði heldur betur heppnina með sér í gærkvöld þegar dregið var ...
Hver vill ekki hafa helst allt í röð og reglu á heimilinu. Líklega flestir vilja hafa þokkalega skipulagt heimili.
Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi lögreglumaður, er sannfærður um að Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari vilji koma á sig höggi með því að koma gömlum kynningum PPP njósnafyrirtækis til Helga Seljan og ...
Fimm bílar skreyttir með fána Palestínu voru mættir fyrir utan ríkisstjórnarfund í morgun og lágu á flautinni í um það bil tvær mínútur þar til lögreglumenn skipuðu þeim að fara.
Fleiri en þrjú hundruð eftirskjálftar hafa mælst við Grímsey frá því stór skjálfti varð þar í nótt. Rétt rúmlega fjögur í nætt mældist 4,7 stiga jarðskjálfti rétt austan við Grímsey og mun hann hafa f ...
Una Emilsdóttir, sérnámslæknir í atvinnu- og umhverfislæknisfræði, var á línunni og ræddi eiturefni í vörum og fatnaði.